You´ll never walk alone !!!

Ég vil byrja á því að óska Chelsea mönnum til hamingju með verðskuldaðan sigur á mínum mönnum í kvöld. Það þýðir ekkert að vera tapsár. Þetta verður án efa stórskemmtilegur úrslitaleikur og mun þetta verða í annað skiptið sem ég mun halda með Man. Utd. Ég trúi því engan vegin að Chelsea muni vinna Manchester.

Að lokum vil ég minna á einkunarorð Liverpool manna You´ll never walk alone við stöndum að sjálfsögðu á bak við okkar menn í von um betri tíma. Það er ósk okkar allra að þessir vitleysingar sem eru með umráðarétt yfir liðinu okkar fari að hætta í þessum sandkassaleik þar sem þeir hafa hagað sér eins og smákrakkar og annaðhvort selji umráðaréttinn eða byrji að spila saman líkt og Gerrard og Torres gera inni á vellinum.


mbl.is Chelsea í úrslit í fyrsta sinn eftir 3:2 sigur á Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, einkuunarorð Liverpool eru Yoy´ll never walk alone. Hlustum á lagið með því að slá á linkinn:

http://www.youtube.com/watch?v=0nfFi-_Hb2A

Góð færsla.

Gylfi Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 17:58

2 identicon

Hallo bara hættur að blogga??????

valla (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband